Komst í hús. Það er gott.
Kaffihús, bækur og handbolti, það er dagurinn í dag. Fór í mat til frænda í gær, það var gott stuff, fajitas og heimagert salsa og guacamole (veit ekkert hvort þetta er rétt skrifað), og tveir viský í vatni og spjall eftir matinn.
Svo vinna og vakna kl 6 í fyrramálið, það stendur -17° á mælinum núna, ég get ekki sagt að mig hlakki mjög mikið til að æða út í þann fjanda nývaknaður.
Ætla að reyna að sofna snemma!
Laters
Sunday, January 31, 2010
Friday, January 29, 2010
Ahhh
Ekkert nýtt héðan. Flakkaði meira um Söder og fann nýjan og fínan hluta þar. Þetta er ekkert stórt hverfi en það er svo kalt að maður er ekkert að labba neinar vegalengdir. Ég var allavega fljótur að dýfa mér inná kaffihús og lesa bók í rólegheitunum eftir 15 mín labbitúr.
Nú en þetta verður bara handboltahelgi og svo vinna á mánudaginn klukkan 8... sem þýðir að ég þarf að vakan um 6 til að fá mér morgunmat og svona. En svona er þetta bara, þá er ég líka bara búinn fyrr. Held að myndin sé að wrappa þannig það er nóg að ganga frá, fæ vonandi fleiri daga en bara mánudaginn.
Bleh
Nú en þetta verður bara handboltahelgi og svo vinna á mánudaginn klukkan 8... sem þýðir að ég þarf að vakan um 6 til að fá mér morgunmat og svona. En svona er þetta bara, þá er ég líka bara búinn fyrr. Held að myndin sé að wrappa þannig það er nóg að ganga frá, fæ vonandi fleiri daga en bara mánudaginn.
Bleh
Thursday, January 28, 2010
Blóðbúðingur!
Aha
Synti 1 km í dag, ekkert bólar á bare bryster. Svo strætó heim og labbitúr. Labbaði nokkra km og tók myndir í vetrarveðrinu, alltíeinu var ég kominn hjá sundlauginni aftur (í miðbæ úthverfisins). Þannig ég fékk mér kaffi og tók aftur strætó heim, frekar sáttur við hreyfingu dagsins, 4km labbaðir.
Svo handboltinn.... ég verð alltaf svo stressaður, á erfitt með andardrátt og fæ ósjálfráðan skjálfta. Bíð eftir að það líði yfir mig yfir handboltaleik. En flottur sigur hjá strákunum. Það var skoðanakönnun á sænsku íþróttastöðinni um hvaða norðurlandalið Svíar vildu áfram. Við fengum 50% atkv, Norðmenn 34% og Danir 16%. Sáttur við sænskan almenning.
Eftir boltann var keyrt í úthverfi að ná í annan fjölskyldubílinn sem var í viðgerð, við vorum komnir langt út í sveit. Svíar trúa ekki á rúðupiss eða götulýsingu, svo mikið hef ég lært. Annars keyrði ég til baka frá nowhere, reyndi bara að halda í við Anders sem var fyrir framan mig. Annars var þetta ekkert flókið... bara langt.
Blóðbúðingur og beikon í matinn (með allskonar meðlæti, eggjaköku og þannig), ég borðaði mig pakksaddann. Blóðbúðingur er mjög góður, hafði ekki smakkað þannig. Hann er bara eins og einhverskonar kaka.... það er svo mikið hveiti í honum svo er hann steiktur í sneiðum. Minnir mig pínu á pönnuköku.
Fínn dagur.
Synti 1 km í dag, ekkert bólar á bare bryster. Svo strætó heim og labbitúr. Labbaði nokkra km og tók myndir í vetrarveðrinu, alltíeinu var ég kominn hjá sundlauginni aftur (í miðbæ úthverfisins). Þannig ég fékk mér kaffi og tók aftur strætó heim, frekar sáttur við hreyfingu dagsins, 4km labbaðir.
Svo handboltinn.... ég verð alltaf svo stressaður, á erfitt með andardrátt og fæ ósjálfráðan skjálfta. Bíð eftir að það líði yfir mig yfir handboltaleik. En flottur sigur hjá strákunum. Það var skoðanakönnun á sænsku íþróttastöðinni um hvaða norðurlandalið Svíar vildu áfram. Við fengum 50% atkv, Norðmenn 34% og Danir 16%. Sáttur við sænskan almenning.
Eftir boltann var keyrt í úthverfi að ná í annan fjölskyldubílinn sem var í viðgerð, við vorum komnir langt út í sveit. Svíar trúa ekki á rúðupiss eða götulýsingu, svo mikið hef ég lært. Annars keyrði ég til baka frá nowhere, reyndi bara að halda í við Anders sem var fyrir framan mig. Annars var þetta ekkert flókið... bara langt.
Blóðbúðingur og beikon í matinn (með allskonar meðlæti, eggjaköku og þannig), ég borðaði mig pakksaddann. Blóðbúðingur er mjög góður, hafði ekki smakkað þannig. Hann er bara eins og einhverskonar kaka.... það er svo mikið hveiti í honum svo er hann steiktur í sneiðum. Minnir mig pínu á pönnuköku.
Fínn dagur.
Wednesday, January 27, 2010
Supernova
Dagurinn byrjaði rólega og var frekar kaldur, en það var bara lognið á undan "storminum". Það kom smá gola og skafrenningur uppúr hádegi, ég nennti ekki út í veðrið enda hafði ég svosem ekkert að gera. En þetta varð ekki eins mikið og fólk hélt að það yrði en samt var mikið um umferðaróhöpp enda lélegt skyggni og hálka.
Ég kláraði bara Murakami bókina mína og hringdi nokkur símtöl. Fékk lista með email og símanúmerum hjá 20 ljósamönnum frá einus sem ég hitti um daginn. Ég er byrjaður að reyna ná sambandi við þessa gæja, sjáum hvernig það fer. Annars var þetta bara rólegur dagur, horfði á heimildarþátt um Supernovas og svarthol, þarna voru mörg löng sænsk vísindaorð sögð þannig ég átti erfitt með að skilja þetta. Hefði reyndar örugglega átt erfitt með að skilja þetta á íslensku líka þannig ég var ekkert hissa... en það sem ég skildi fannst mér fróðlegt.
Sund á morgun, kannski bare bryster, svo handboltaleikur. Gott stuff.
Ég kláraði bara Murakami bókina mína og hringdi nokkur símtöl. Fékk lista með email og símanúmerum hjá 20 ljósamönnum frá einus sem ég hitti um daginn. Ég er byrjaður að reyna ná sambandi við þessa gæja, sjáum hvernig það fer. Annars var þetta bara rólegur dagur, horfði á heimildarþátt um Supernovas og svarthol, þarna voru mörg löng sænsk vísindaorð sögð þannig ég átti erfitt með að skilja þetta. Hefði reyndar örugglega átt erfitt með að skilja þetta á íslensku líka þannig ég var ekkert hissa... en það sem ég skildi fannst mér fróðlegt.
Sund á morgun, kannski bare bryster, svo handboltaleikur. Gott stuff.
Tuesday, January 26, 2010
Kjötsúpa
Ójá
Ég snæddi íslenska kjötsúpu með sænsku graslambi útí rétt í þessu, ekki svona fjallalambi eins og við fáum heima en þetta var engu að síður mjööög gott!
Og við stútuðum Rússunum, hefði nú bara verið svekktur ef það hefði klikkað, þeir eru búnir að vera slappir allt mótið.
Anyhow, labbitúr á Söder í smávegis vetrarsól sem kom út og -7 gráðum var hressandi í morgunsárið. Keypti mér madman bindi í vintagebúð.
Ég tók með mér filmuvélina sem ég setti svarthvíta 100ASA filmu í, finn það vel núna að ég er alinn upp við digital, ég tók 2 myndir á hana í dag og er strax orðinn óþolinmóður að sjá þær. En ég verð að bíða og taka 34 myndir í viðbót áður en að ég sendi þess elsku í framköllun.
Hér á að vera snjóstormur á morgun þannig ég veit ekki alveg hvað ég tek til bragðs... reyni kannski að klára eitthvað af þessum bókum sem ég er búinn að kaupa.
Sjáum til, until next time....
Ég snæddi íslenska kjötsúpu með sænsku graslambi útí rétt í þessu, ekki svona fjallalambi eins og við fáum heima en þetta var engu að síður mjööög gott!
Og við stútuðum Rússunum, hefði nú bara verið svekktur ef það hefði klikkað, þeir eru búnir að vera slappir allt mótið.
Anyhow, labbitúr á Söder í smávegis vetrarsól sem kom út og -7 gráðum var hressandi í morgunsárið. Keypti mér madman bindi í vintagebúð.
Ég tók með mér filmuvélina sem ég setti svarthvíta 100ASA filmu í, finn það vel núna að ég er alinn upp við digital, ég tók 2 myndir á hana í dag og er strax orðinn óþolinmóður að sjá þær. En ég verð að bíða og taka 34 myndir í viðbót áður en að ég sendi þess elsku í framköllun.
Hér á að vera snjóstormur á morgun þannig ég veit ekki alveg hvað ég tek til bragðs... reyni kannski að klára eitthvað af þessum bókum sem ég er búinn að kaupa.
Sjáum til, until next time....
Monday, January 25, 2010
Svömma JA!
Ég fór að leita að félagssamtökunum sem Biggi sagði mér frá í dag. Bare Bryster, sem eru semsagt konur sem fara berbrjósta í sund. Ég sá engan meðlim í sundinu þannig ég synti bara. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að sundlaugarnar okkar eru miiiiklu betri en þessar hér, en ég gat synt með 40 gamlingjum. Svo fór ég í pottinn sem var svona bara alltílagi, en það má bara vera í honum á meðan það er grænt ljós sem er í svona 5 mín, svo þurfa allir að fara uppúr honum á meðan potturinn hreinsar sig í aðrar 5. Þetta er sennilega afþví að engir aðrir en íslendingar kunna að fokking baða sig áður en þeir fara í laugina! ARG. Ég sver það að í hver skipti sem ég synti framhjá einni af svamlandi gömlu konunum fann ég megna ilmvatnslykt! Og hárið hennar var skraufþurrt og hún með svona hangieyrnalokka að svamla (alls ekki synda!), hvað er AÐ???
Svo fór ég til póstsins og spurði þá hvar taskan mín væri. Þau sögðu að hún væri bakvið og skildu ekkert í að ég hefði haft áhyggjur, voru samt ekkert að hafa fyrir því að senda mér bréf sem sagði að hún væri hjá þeim. Þannig ég fékk restina af dótinu mínu, mér til mikillar ánægju.
Eftir það var strætóast aftur heim til að ná leiknum, sem ég og frænka horfðum á sveitt af spenningi. Eftir það er bara lestur og símtöl. Er að tala við nokkra mjög aktíva ljósamenn og reyna að ná að hitta á þá, það gengur fínt en fyrsti fundur er í næstu viku.
Hringja meira á morgun og leika sér með Canon filmuvél sem ég fann hér inní skáp og kom í gang. Það er spáð 30-50cm af snjó hér á bilinu miðvikud-föstud, þannig ég hugsa að ég reyni að koma mér inní miðbæ á morgun... in case að lestarkerfið fari til fjandans.
Heido
Svo fór ég til póstsins og spurði þá hvar taskan mín væri. Þau sögðu að hún væri bakvið og skildu ekkert í að ég hefði haft áhyggjur, voru samt ekkert að hafa fyrir því að senda mér bréf sem sagði að hún væri hjá þeim. Þannig ég fékk restina af dótinu mínu, mér til mikillar ánægju.
Eftir það var strætóast aftur heim til að ná leiknum, sem ég og frænka horfðum á sveitt af spenningi. Eftir það er bara lestur og símtöl. Er að tala við nokkra mjög aktíva ljósamenn og reyna að ná að hitta á þá, það gengur fínt en fyrsti fundur er í næstu viku.
Hringja meira á morgun og leika sér með Canon filmuvél sem ég fann hér inní skáp og kom í gang. Það er spáð 30-50cm af snjó hér á bilinu miðvikud-föstud, þannig ég hugsa að ég reyni að koma mér inní miðbæ á morgun... in case að lestarkerfið fari til fjandans.
Heido
Sunday, January 24, 2010
Avatar
Sá hana loksins í dag í 1000 manna sal. Ég sat á eftri svölum, það var eitt sæti óselt í salnum, starfsmaður steig á sviðið fyrir sýningu og sagði að okkur yrði heitt, loftræstikerfið var bilað!
Ég fann samt svalan gust undir miðri mynd þannig ég held að þeir hafi lagað það, svitnaði allavega ekkert. Myndin var samt fín, ég skemmti mér vel.
Hmm what else, já ég trakkaði aðra töskuna sem ég sendi á undan mér, hún var síðast reported í Malmö fyrir meira en viku síðan... ég þarf að fara í póstinn á morgun að spyrjast fyrir um hana. Ein komst alla leið en hin er í ruglinu, vonandi ekkert alvarlegt því ég sakna alveg góðu ullarpeysunnar minna og nokkra skyrtna.
Annars er ekkert á dagskrá, ennþá ekki haft neinn dag hér sem ég ætlaði ekki að gera neitt nema synda, kannski geri ég það bara á morgun. Handbolti í kvöld og afslapp.
Laters
Ég fann samt svalan gust undir miðri mynd þannig ég held að þeir hafi lagað það, svitnaði allavega ekkert. Myndin var samt fín, ég skemmti mér vel.
Hmm what else, já ég trakkaði aðra töskuna sem ég sendi á undan mér, hún var síðast reported í Malmö fyrir meira en viku síðan... ég þarf að fara í póstinn á morgun að spyrjast fyrir um hana. Ein komst alla leið en hin er í ruglinu, vonandi ekkert alvarlegt því ég sakna alveg góðu ullarpeysunnar minna og nokkra skyrtna.
Annars er ekkert á dagskrá, ennþá ekki haft neinn dag hér sem ég ætlaði ekki að gera neitt nema synda, kannski geri ég það bara á morgun. Handbolti í kvöld og afslapp.
Laters
Saturday, January 23, 2010
Unnum bara
Jess jess og jess
Var að horfa á landsliðið vinna Danmörku í sjónvarpinu. Horfði á þetta í sænsku netsjónvarpi með svona 60 pixla upplausn, sá hvíta og rauða pixla færast til en heyrði hljóðið og skildi eiginlega allt, sá aldrei boltann samt...
Ég var næstum viss um að þetta yrði tap, en Svíarnir voru að tala um að við hefðum aldrei átt góðan markmann, og að þjálfarar væru að segja sínum mönnum að það væri nóg að hitta á markið á móti okkur, þá færi boltinn inn. Well open up a can of shut the fuck up því Björgvin var góður í kvöld!
Ég og frænka skáluðum fyrir 2gja marka forystu í hálfleik í sænskri glögg sem er mjög góð, og þar með smakkaði ég góða glögg í fyrsta skipti á ævi minni. Ég fékk 2008 árganginn sem var bláberjaglögg, hún fékk sér 2006 sem var appelsínu. Spes drykkur sem er bara gefinn út hver jól með mismunandi bragði semsagt, en 2008 var gott á bragðið.
Annars viðburðarlítill dagur, keyrði reyndar í fyrsta skipti í Svíþjóð hér í úthverfinu... en það var ekkert merkilegt og gekk vel að rata þannig nenni ekki að eyða fleiri orðum í það, svo fékk ég mér pizzu með Stefan (systkinabarni mínu) og fjölskyldunni hans. Ég bý semsagt hjá mömmu hans og pabba í augnablikinu (Beggu og Anders) og svo á hann írska konu (Orla) og tvo litla stráka (Ronan og Killian). Þau búa í nágrenninu hér í úthverfinu og ég keyrði einmitt til þeirra í dag. Ekki langt semsagt.
En bleh bara, of seint að taka lestina á djammið í kvöld þannig það er bara sjónvarp og hver veit nema ég horfi á leikinn aftur í eðlilegri upplausn á eftir kl 12.
Until next time.
Var að horfa á landsliðið vinna Danmörku í sjónvarpinu. Horfði á þetta í sænsku netsjónvarpi með svona 60 pixla upplausn, sá hvíta og rauða pixla færast til en heyrði hljóðið og skildi eiginlega allt, sá aldrei boltann samt...
Ég var næstum viss um að þetta yrði tap, en Svíarnir voru að tala um að við hefðum aldrei átt góðan markmann, og að þjálfarar væru að segja sínum mönnum að það væri nóg að hitta á markið á móti okkur, þá færi boltinn inn. Well open up a can of shut the fuck up því Björgvin var góður í kvöld!
Ég og frænka skáluðum fyrir 2gja marka forystu í hálfleik í sænskri glögg sem er mjög góð, og þar með smakkaði ég góða glögg í fyrsta skipti á ævi minni. Ég fékk 2008 árganginn sem var bláberjaglögg, hún fékk sér 2006 sem var appelsínu. Spes drykkur sem er bara gefinn út hver jól með mismunandi bragði semsagt, en 2008 var gott á bragðið.
Annars viðburðarlítill dagur, keyrði reyndar í fyrsta skipti í Svíþjóð hér í úthverfinu... en það var ekkert merkilegt og gekk vel að rata þannig nenni ekki að eyða fleiri orðum í það, svo fékk ég mér pizzu með Stefan (systkinabarni mínu) og fjölskyldunni hans. Ég bý semsagt hjá mömmu hans og pabba í augnablikinu (Beggu og Anders) og svo á hann írska konu (Orla) og tvo litla stráka (Ronan og Killian). Þau búa í nágrenninu hér í úthverfinu og ég keyrði einmitt til þeirra í dag. Ekki langt semsagt.
En bleh bara, of seint að taka lestina á djammið í kvöld þannig það er bara sjónvarp og hver veit nema ég horfi á leikinn aftur í eðlilegri upplausn á eftir kl 12.
Until next time.
Friday, January 22, 2010
Íraskur (iraq) bodyguard og 20 ára gaffer
Jebbs
Í dag var annar freelance þræll á gólfinu með mér, 20 ára stelpa sem var bara nokkuð skemmtileg. Vill bara vinna í ljósum og er að fara að gaffa einhverja skeleton crew bíómynd bráðum, svo á meðan við vorum að vinna var hringt í hana og henni boðið djobb í París! Nóg að gera hjá henni og það er frábært, hún er búin að vera að í 2 ár.
Svo kynntist ég ljósastrákunum sem eru að fara í Clooney myndina, en þeir voru hressir og við spjölluðum mikið saman.
Svo testaði ég Dinoljós, merkilegt ljós, aldrei séð það en nú veit ég hvað það er, ekki var það flókið. Sniðug græja samt, væri til í að sjá þetta í alvöruvinnu einhverntíman en ekki bara inná gólfi þar sem maður hefur engan samanburð.
Þegar ég var að fara heim læstist ég inni í compoundinu sem fyrirtækið er inní og var farinn að íhuga alvarlega að klifra yfir gaddavírsgirðinguna þegar bíll kom og opnaði bílahliðið, ég rétt slapp út með honum en var öfugu megin við alla húsalengjuna (miðað við hvar strætóinn kemur), þannig ég labbaði hringinn. Tók sinn tíma en ég náði samt strætónum með vinnufélögunum sem spurðu mig hvar í fjandanum ég hefði verið. Ég sagði þeim það, þeir hlógu. Aikira (maður sem ég vinn mest með) sagði að það væri hægt að smeygja sér út um bílahliðið strætómegin þó að það sé læst... great!
Í strætónum fór ég að spjalla við Kris sem Aikira kallar talibana (í góðu samt) en hann vinnur í afgreiðslunni og einhverju öðru, veit ekki alveg. Hann er frá Írak og sagðist ekki alveg vera að fíla vinnuna sína núna, en hann á sænska konu og getur ekkert gert. Svo sagði hann að yfirmaður hans hefði verið að hringja í hann og biðja hann um að koma að vinna aftur og hann var að spá í því. Nú auðvitað spyr ég hvað hann gerði áður. Hann: aa, já ég var svona lífvörður á bílalestum í Írak... nú má ég velja hvort ég verði í Afghanistan eða Írak. Mér fannst ekkert skrýtið að honum finnist afgreiðslustarf í Svíþjóð óspennandi þegar hann hefur lent í skothríð úr fyrirsát...
Ætla að smakka á sænskum bjór og unwinda... er jafnvel að spá í að djamma á morgun!
Í dag var annar freelance þræll á gólfinu með mér, 20 ára stelpa sem var bara nokkuð skemmtileg. Vill bara vinna í ljósum og er að fara að gaffa einhverja skeleton crew bíómynd bráðum, svo á meðan við vorum að vinna var hringt í hana og henni boðið djobb í París! Nóg að gera hjá henni og það er frábært, hún er búin að vera að í 2 ár.
Svo kynntist ég ljósastrákunum sem eru að fara í Clooney myndina, en þeir voru hressir og við spjölluðum mikið saman.
Svo testaði ég Dinoljós, merkilegt ljós, aldrei séð það en nú veit ég hvað það er, ekki var það flókið. Sniðug græja samt, væri til í að sjá þetta í alvöruvinnu einhverntíman en ekki bara inná gólfi þar sem maður hefur engan samanburð.
Þegar ég var að fara heim læstist ég inni í compoundinu sem fyrirtækið er inní og var farinn að íhuga alvarlega að klifra yfir gaddavírsgirðinguna þegar bíll kom og opnaði bílahliðið, ég rétt slapp út með honum en var öfugu megin við alla húsalengjuna (miðað við hvar strætóinn kemur), þannig ég labbaði hringinn. Tók sinn tíma en ég náði samt strætónum með vinnufélögunum sem spurðu mig hvar í fjandanum ég hefði verið. Ég sagði þeim það, þeir hlógu. Aikira (maður sem ég vinn mest með) sagði að það væri hægt að smeygja sér út um bílahliðið strætómegin þó að það sé læst... great!
Í strætónum fór ég að spjalla við Kris sem Aikira kallar talibana (í góðu samt) en hann vinnur í afgreiðslunni og einhverju öðru, veit ekki alveg. Hann er frá Írak og sagðist ekki alveg vera að fíla vinnuna sína núna, en hann á sænska konu og getur ekkert gert. Svo sagði hann að yfirmaður hans hefði verið að hringja í hann og biðja hann um að koma að vinna aftur og hann var að spá í því. Nú auðvitað spyr ég hvað hann gerði áður. Hann: aa, já ég var svona lífvörður á bílalestum í Írak... nú má ég velja hvort ég verði í Afghanistan eða Írak. Mér fannst ekkert skrýtið að honum finnist afgreiðslustarf í Svíþjóð óspennandi þegar hann hefur lent í skothríð úr fyrirsát...
Ætla að smakka á sænskum bjór og unwinda... er jafnvel að spá í að djamma á morgun!
Thursday, January 21, 2010
Lífið í lestunum
Jebbs hér eru almenningssamgöngur sem virka, maður þarf ekkert að eiga bíl, sérstaklega ef maður er mest í miðbænum. Hér í úthverfinu væri reyndar fínt að hafa einn en alls ekki nauðsynlegt. Maður þarf bara að læra á lestarkerfið.
Ég þarf að labba í svona 7-8mín út á brautarpallinn næst húsinu, geri það yfirleitt á morgnana. Þar kemur lest á minnst hálftíma frest og þær ganga alveg til rúmlega 1 á næturna. (annars eru allskonar næturstrætóar til líka, á eftir að kynna mér það).
Þetta er endastöðin í ljósaskiptunum.
Tek allavega lestina sem er mjúk og þægileg, ekki enn lent í henni fullri (það ganga fleiri á rush hours) og er kominn á endastöð eftir um hálftíma. Þaðan get ég labbað beint niður í neðanjarðarlestakerfið sem fer með mig hvert í borg sem er.

Frekar eðileg T-bane stöð, en það er tunnelbanen eða neðanjarðarlestin. Þær koma á svona 5 mín fresti, eftir því hvert þú ert að fara samt.
Skil samt ekki hinar lestarnar, þeas fólkið sem sér um miðana. Það hlýtur að vera mannglöggasta fólk í heiminum í hálftíma. Ég sest inn og fer næstum á hinn endann á leiðinni, semsagt sit í svona rúman hálftíma. Ég er spurður um miða svona á fyrstu 5 mínútunum, svo aldrei aftur. Fólk er að koma inn og fara úr lestinni allan tíman, þannig að lestarverðirnir eru að rápa fram og tilbaka og fá miða, spyrja samt aldrei tvisvar. Merkilegt fólk! Kannski er samt eitthvað trix á bakvið þetta.
Annars heimsótti ég annað stórt fyrirtæki í dag Ljud och bild media, sem voru einu sinni í bílskúr en eiga núna risavöruhús fullt af græjum og 20 manns í steady vinnu hjá þeim. Þeir eru ss tækjaleiga líka eins og Dagsljus. Þeir voru líka mjög hjálplegir og gáfu mer kaffi og sýndu mér staðinn og svona. Svo létu þeir mig fá númer hjá fullt af gaurum sem hafa mögulega einhver not fyrir mig svo ætla þeir sjálfi kannski að hringja eitthvað ef þeim vantar hjálp, svona eins og hinir.
Allavega, ætla bara að fylgjast með handboltanum og taka því rólega restina af deginum, vinna á morgun.
Ég þarf að labba í svona 7-8mín út á brautarpallinn næst húsinu, geri það yfirleitt á morgnana. Þar kemur lest á minnst hálftíma frest og þær ganga alveg til rúmlega 1 á næturna. (annars eru allskonar næturstrætóar til líka, á eftir að kynna mér það).

Tek allavega lestina sem er mjúk og þægileg, ekki enn lent í henni fullri (það ganga fleiri á rush hours) og er kominn á endastöð eftir um hálftíma. Þaðan get ég labbað beint niður í neðanjarðarlestakerfið sem fer með mig hvert í borg sem er.

Frekar eðileg T-bane stöð, en það er tunnelbanen eða neðanjarðarlestin. Þær koma á svona 5 mín fresti, eftir því hvert þú ert að fara samt.
Skil samt ekki hinar lestarnar, þeas fólkið sem sér um miðana. Það hlýtur að vera mannglöggasta fólk í heiminum í hálftíma. Ég sest inn og fer næstum á hinn endann á leiðinni, semsagt sit í svona rúman hálftíma. Ég er spurður um miða svona á fyrstu 5 mínútunum, svo aldrei aftur. Fólk er að koma inn og fara úr lestinni allan tíman, þannig að lestarverðirnir eru að rápa fram og tilbaka og fá miða, spyrja samt aldrei tvisvar. Merkilegt fólk! Kannski er samt eitthvað trix á bakvið þetta.
Annars heimsótti ég annað stórt fyrirtæki í dag Ljud och bild media, sem voru einu sinni í bílskúr en eiga núna risavöruhús fullt af græjum og 20 manns í steady vinnu hjá þeim. Þeir eru ss tækjaleiga líka eins og Dagsljus. Þeir voru líka mjög hjálplegir og gáfu mer kaffi og sýndu mér staðinn og svona. Svo létu þeir mig fá númer hjá fullt af gaurum sem hafa mögulega einhver not fyrir mig svo ætla þeir sjálfi kannski að hringja eitthvað ef þeim vantar hjálp, svona eins og hinir.
Allavega, ætla bara að fylgjast með handboltanum og taka því rólega restina af deginum, vinna á morgun.
Wednesday, January 20, 2010
St st st Studio Dan
Fór í langferð til að hitta mann sem er með litla tækjaleigu og stúdíó. Hann og ljósateamið hans voru að undirbúa auglýsingu í fyrramálið en settust niður í kaffi með mér. Mjög hressir náungar og þeir gátu sagt mér fullt, gáfu mér númer, sögðu mér við hvern best væri að tala og svona. Hressir gaurar. Svo fóru þeir aftur að vinna og hengja upp spacelights í stúdíóinu.
Hér er víst einhver kjarabarátta um að lengja vinnadaginn úr 8 tímum í 10 tíma, og það er aðalmálið, either way, það eru tólf tímar heima þannig ég er samt að græða. Þeim fannst við vera klikkaðir að vinna í 12 tíma því þeir verða ansi oft 14 eins og þeir vita...

En þeir hafa kannski einhver not fyrir mig í febrúar, svo eru þeir búnir að landa 2 bíómyndum sem á að gera á árinu... þannig vonandi taka þeir mig í eitthvað.
Svo fór ég bara í labbitúr / kebabhunt um Gamle Stan. Sem er ennþá frábær og með fullt af afkimum.

So en ég fann kebabstað og hér kemur dómurinn:
Nafn: Jerusalem Kebab (í Gamle Stan)
Verð: 80SEK fyrir kebabvefju og litla kók
Þjónusta: Frábær, vingjarnlegir gaurar og ég var eini kúnninn. Notalegur staður samt á notalegum stað.
Gæði matar: Mjög gott en ekki beint kebab sem mér datt í hug þegar ég smakkaði. Það var smá ferskur kóríander settur inní sem gaf smá aukabragð sem var gott en ekki beint eins og kebab á að vera. Svo komu sósurnar í layers, stundum fékk maður rótsterkan bita og stundum mjög mildan, sem var skemmtilegt lotterí.
Stjörnur: 3,5/5, það var fín stemming þarna og snyrtilegt, maturinn var góður en ekki eins og kebab á að vera.

húha
Hér er víst einhver kjarabarátta um að lengja vinnadaginn úr 8 tímum í 10 tíma, og það er aðalmálið, either way, það eru tólf tímar heima þannig ég er samt að græða. Þeim fannst við vera klikkaðir að vinna í 12 tíma því þeir verða ansi oft 14 eins og þeir vita...

En þeir hafa kannski einhver not fyrir mig í febrúar, svo eru þeir búnir að landa 2 bíómyndum sem á að gera á árinu... þannig vonandi taka þeir mig í eitthvað.
Svo fór ég bara í labbitúr / kebabhunt um Gamle Stan. Sem er ennþá frábær og með fullt af afkimum.

So en ég fann kebabstað og hér kemur dómurinn:
Nafn: Jerusalem Kebab (í Gamle Stan)
Verð: 80SEK fyrir kebabvefju og litla kók
Þjónusta: Frábær, vingjarnlegir gaurar og ég var eini kúnninn. Notalegur staður samt á notalegum stað.
Gæði matar: Mjög gott en ekki beint kebab sem mér datt í hug þegar ég smakkaði. Það var smá ferskur kóríander settur inní sem gaf smá aukabragð sem var gott en ekki beint eins og kebab á að vera. Svo komu sósurnar í layers, stundum fékk maður rótsterkan bita og stundum mjög mildan, sem var skemmtilegt lotterí.
Stjörnur: 3,5/5, það var fín stemming þarna og snyrtilegt, maturinn var góður en ekki eins og kebab á að vera.

húha
Tuesday, January 19, 2010
Vinnudagur
Ég var að fara héðan úr úhverfinu, stífbónaður og gelaður, með myndavél og penging á leið í kebableit og skoða gamla bæinn. Þá hringdi síminn og ég var beðinn að mæta til vinnu í tækjaleiguna sem ég kíkti á í gær. Ég: sure, when? Hann: Now.
Þannig ég þurfti að skipta um föt og hlaupa í lestina. Ekkert rugl á lestarkerfinu í dag (sem betur fer) og ég mætti hress beint í hádegismatinn, þannig ég byrjaði bara á að fara í mat. Og við hoppuðum 3 uppí einhvern chevy van frá '87, rosa nauðgarabíl og keyrðum á einhverja pizzasjoppu. Settumst niður allir, (hinir komu líka á öðrum bílum) og þetta var bara eins og einskonar fjölskyldumatur. Kona eins kom og barn og borðaði með okkur og þetta var voða fínt allt saman. Og pizzan sem ég pantaði var kebabpizza, hún kostar svipað og hádegistilboðið á devitos. Ég beið í stutta stund og bjóst við lítilli pizzu og svona... neibb þá kemur bara 16 tommu pizza útötuð í kebabkjöti og hvítlaukssósu, átti aldrei séns í hana.
Svo bara vann ég á leigunni, þeir eru víst á fullu að preppa einhverja hollywood-mynd sem á að skjóta hér 7-8 tímum norðan við Stokkhólm. Mér skilst að Clooney leiki í henni, þannig við vorum eitthvað að undirbúa tækjapakkan fyrir þá, svo var ég að fara yfir tæki sem var skilað. Nenni ekki að lýsa vinnunni í meiri smáatriðum en þetta hér, en þetta var fínt. Og þeir vildu fá mig aftur á föstudaginn.
Farinn að taka lífinu með ró, so long!
Þannig ég þurfti að skipta um föt og hlaupa í lestina. Ekkert rugl á lestarkerfinu í dag (sem betur fer) og ég mætti hress beint í hádegismatinn, þannig ég byrjaði bara á að fara í mat. Og við hoppuðum 3 uppí einhvern chevy van frá '87, rosa nauðgarabíl og keyrðum á einhverja pizzasjoppu. Settumst niður allir, (hinir komu líka á öðrum bílum) og þetta var bara eins og einskonar fjölskyldumatur. Kona eins kom og barn og borðaði með okkur og þetta var voða fínt allt saman. Og pizzan sem ég pantaði var kebabpizza, hún kostar svipað og hádegistilboðið á devitos. Ég beið í stutta stund og bjóst við lítilli pizzu og svona... neibb þá kemur bara 16 tommu pizza útötuð í kebabkjöti og hvítlaukssósu, átti aldrei séns í hana.
Svo bara vann ég á leigunni, þeir eru víst á fullu að preppa einhverja hollywood-mynd sem á að skjóta hér 7-8 tímum norðan við Stokkhólm. Mér skilst að Clooney leiki í henni, þannig við vorum eitthvað að undirbúa tækjapakkan fyrir þá, svo var ég að fara yfir tæki sem var skilað. Nenni ekki að lýsa vinnunni í meiri smáatriðum en þetta hér, en þetta var fínt. Og þeir vildu fá mig aftur á föstudaginn.
Farinn að taka lífinu með ró, so long!
Monday, January 18, 2010
Fyrsti Virki Dagurinn
Úje!
Vaknaði eldsnemma og át morgunmat, klæddi mig og dreif mig út í létta snjókomu til að ná lestinni sem er í svona 7-8mín göngufæri. Mætti á lestarpallinn með ipodinn í eyrunum, það var eitthvað annað fólk þarna líka. Beið og beið eftir lestinni, svo allt í einu byrjaði allt fólkið bara að labba í burtu eins og það vissi eitthvað. Ég stoppaði síðasta flóttamanninn og spurði hann hvað væri að gerast, hann sagði að ein lestarstöðin væri biluð og við þyrftum öll að taka strætó. Það kom víst tilkynning í kallkerfið.
Ég lét sem þetta væri alltaf að gerast hjá mér og labbaði með hinum í strætóskýlið og tók strætó á lestarstöð aðeins neðar á teinunum (elti bara hina sko). Þar beið lestin, alveg þangað til við byrjuðum að nálgast hana, þá fór hún! Ég skildi ekkert en var fastur þarna í hálftíma:
Svakastuð en svona gerist. (EDIT: komst að því að stöðin var lokuð af því að lest keyrði yfir 14 ára strák og hann dó... bara á næstu stöð)
Anyhow komst loksins í Skatteverket þar sem ég ætlaði að skrá mig í landið og fá kennitölu og svona. Það var eitt eyðublað sem ég skrifaði á, fékk svo númer, 366. Ég leit á töfluna, það var verið að afgreiða 302. Ég vissi ekkert hversu lengi hver afgreiðsla stæði þannig ég settist. 40 mín seinna var komið 330, ég stóð upp og hljóp á næsta skyndibitastað, reyndi að finna kebab en fann ekki, þannig að enginn kebab var prufaður í dag, sorry. Át einhvern ostborgara sem var alltílagi samt. Kom svo aftur og þurfti að bíða í 15 mín í viðbót. Það leið semsagt 1klst og 35 mín þangað til það kom að mér, en svona er þetta bara. Búinn að þessu líka, ekki eins og ég þurfi alltaf að vera að þessu.
Svo fór ég á stærstu tækjaleigu Stokkhólms í atvinnuleit, strákarnir sem ég talaði við voru alveg jákvæðir og ég fékk hjá þeim nafnspjöld og þeir tóku niður nr mitt. Mjög flott tækjaleiga og helvíti stór!

Þetta er ein hillan af svona 6. Kom henni ekki allri fyrir einu sinni í rammanum. Bara ljós þarna í þessum hillum. Svo voru 2 supertechno kranar hinumegin í grip horninu, en cameruleigan er annarstaðar. Mjög flott. Svo fékk ég mér sænskt númer: +46-(0)-738142659.
Það þarf að nota núllið ef einhver hringir í mig úr sænskum síma.
Soooo fínt í dag held ég, vonandi virkar þetta með myndirnar.
Vaknaði eldsnemma og át morgunmat, klæddi mig og dreif mig út í létta snjókomu til að ná lestinni sem er í svona 7-8mín göngufæri. Mætti á lestarpallinn með ipodinn í eyrunum, það var eitthvað annað fólk þarna líka. Beið og beið eftir lestinni, svo allt í einu byrjaði allt fólkið bara að labba í burtu eins og það vissi eitthvað. Ég stoppaði síðasta flóttamanninn og spurði hann hvað væri að gerast, hann sagði að ein lestarstöðin væri biluð og við þyrftum öll að taka strætó. Það kom víst tilkynning í kallkerfið.
Ég lét sem þetta væri alltaf að gerast hjá mér og labbaði með hinum í strætóskýlið og tók strætó á lestarstöð aðeins neðar á teinunum (elti bara hina sko). Þar beið lestin, alveg þangað til við byrjuðum að nálgast hana, þá fór hún! Ég skildi ekkert en var fastur þarna í hálftíma:

Anyhow komst loksins í Skatteverket þar sem ég ætlaði að skrá mig í landið og fá kennitölu og svona. Það var eitt eyðublað sem ég skrifaði á, fékk svo númer, 366. Ég leit á töfluna, það var verið að afgreiða 302. Ég vissi ekkert hversu lengi hver afgreiðsla stæði þannig ég settist. 40 mín seinna var komið 330, ég stóð upp og hljóp á næsta skyndibitastað, reyndi að finna kebab en fann ekki, þannig að enginn kebab var prufaður í dag, sorry. Át einhvern ostborgara sem var alltílagi samt. Kom svo aftur og þurfti að bíða í 15 mín í viðbót. Það leið semsagt 1klst og 35 mín þangað til það kom að mér, en svona er þetta bara. Búinn að þessu líka, ekki eins og ég þurfi alltaf að vera að þessu.
Svo fór ég á stærstu tækjaleigu Stokkhólms í atvinnuleit, strákarnir sem ég talaði við voru alveg jákvæðir og ég fékk hjá þeim nafnspjöld og þeir tóku niður nr mitt. Mjög flott tækjaleiga og helvíti stór!

Þetta er ein hillan af svona 6. Kom henni ekki allri fyrir einu sinni í rammanum. Bara ljós þarna í þessum hillum. Svo voru 2 supertechno kranar hinumegin í grip horninu, en cameruleigan er annarstaðar. Mjög flott. Svo fékk ég mér sænskt númer: +46-(0)-738142659.
Það þarf að nota núllið ef einhver hringir í mig úr sænskum síma.
Soooo fínt í dag held ég, vonandi virkar þetta með myndirnar.
Sunday, January 17, 2010
Sunnudagur!
Ekkert svo merkilegur, fattaði samt að ég er ekki búinn að borða eitt nammi frá komu minni hingað!
Var bara hér í úthverfinu að gera mig kláran fyrir vikuna, prenta út kort og skrifa niður heimilisföng. Fór svo í K-Rauta (eins og Byko) og keypti mér verkfæri til að eiga hér úti.
Svo fórum við í kjörbúð og keyptum í matinn, sá að hálft kíló af beikoni kostar 23 SEK, sem er þá sirka 330KR íslenskar... af hverju var ég ekki löööööngu fluttur!!! Þá væri ég samt líklega löööngu dauður úr stífluðum æðum, svona come to think of it...
Á morgun verður miðbæjarferð 2, mikið að gera, flytja lögheimilið hingað og sækja um kennitölu. Fara svo í iðnaðarhverfi og finna kvikmyndaiðnaðinn, hann á víst að vera þar einhverstaðar... allavega angi af honum.
Annars ætla ég að finna besta kebabstaðinn í bænum, ég er búinn að prufa einn og hér kemur dómur um hann:
Nafn: Ringens Kebab
Verð: 70 SEK fyrir Kebabdisk, kebab ekki í brauði en með sósu og salati, frönskum, og gos.
Þjónusta: Alltílagi, brosmildir náungar en kuldalegur staður.
Gæði matar: Ágætis matur, mætti vera sterkari eða bragðbetri sósa, vel útilátið samt.
Stjörnur: 3/5 (kuldalegur staður og sósurugl tekur hann niður)
Á morgun: nýr dagur og nýr kebab!
Var bara hér í úthverfinu að gera mig kláran fyrir vikuna, prenta út kort og skrifa niður heimilisföng. Fór svo í K-Rauta (eins og Byko) og keypti mér verkfæri til að eiga hér úti.
Svo fórum við í kjörbúð og keyptum í matinn, sá að hálft kíló af beikoni kostar 23 SEK, sem er þá sirka 330KR íslenskar... af hverju var ég ekki löööööngu fluttur!!! Þá væri ég samt líklega löööngu dauður úr stífluðum æðum, svona come to think of it...
Á morgun verður miðbæjarferð 2, mikið að gera, flytja lögheimilið hingað og sækja um kennitölu. Fara svo í iðnaðarhverfi og finna kvikmyndaiðnaðinn, hann á víst að vera þar einhverstaðar... allavega angi af honum.
Annars ætla ég að finna besta kebabstaðinn í bænum, ég er búinn að prufa einn og hér kemur dómur um hann:
Nafn: Ringens Kebab
Verð: 70 SEK fyrir Kebabdisk, kebab ekki í brauði en með sósu og salati, frönskum, og gos.
Þjónusta: Alltílagi, brosmildir náungar en kuldalegur staður.
Gæði matar: Ágætis matur, mætti vera sterkari eða bragðbetri sósa, vel útilátið samt.
Stjörnur: 3/5 (kuldalegur staður og sósurugl tekur hann niður)
Á morgun: nýr dagur og nýr kebab!
Saturday, January 16, 2010
Miðbærinn
Er risastór!
Tók lestina í miðbæinn í dag, fór framhjá stöðunum sem ég hafði verið á (fyrir nokkrum árum), undir sjóinn og í hverfi sem heitir Södermalm (söder). Það á að vera ofsatöff með fullt af vintage búðum, kaffihúsum og góðri stemmingu. Ég var bara kominn í splunkunýjann miðbæ sem ég labbaði allan (eða you know.. aðalgötuna allavega) og þar voru svona 2 Macdonalds og 2 H&M búðir á bara þeirri götu. Labbaði til baka og ætlaði á lestarstöðina og taka lest annað. Á leiðinni sá ég risa göngubrú sem ég fór yfir til að komast í Gamla Bæinn (Gamle Stan), og það er fáránlega flott hverfi! Eldgamalt, konungshöllin er þar og fleira svona noble dæmi. Sumar götur þar eru svo mjóar að það er hægt að teygja sig á milli húsveggjana, og ÞAR er fullt af veitingastöðum og kaffihúsum og búðum. Fékk mér einn lítinn þar á stórum Tapasbar og horfði á fólkið streyma framhjá. Það búa hér á bilinu 1,6-1,8 milljónir og það er ekkert lítið af fólki í miðbænum á laugardegi!
Keypti 2 bækur og kebab með frönskum, endalaust af mat fyrir minni pening en ég borga á subway heima (samt ekki bátur mánaðarins sko...)
Labbaði svo hinumegun úr gamla bænum (sem er sko á lítilli eyju) og hélt áfram að halda mig við aðalgöturnar. Labbaði Dronningsgata þegar ég kom út og var brjálaður að hafa skilið myndavélina eftir heima, svo margt töff að sjá.
Sá poster um epic bardaga BATTLE OF THE POLE! og hálf nakin stelpa að sveifla sér á henni (var ss mynd af súlu), en e-ð fífl með annað plakat var búinn að líma yfir hvar og hvenær þetta ofsabattle átti að fara fram!
Allavega á þessum 6-8km labbitúr um hluta af aðalgötum Stokkhólm voru 5 H & M, 3 McDonalds, 2 burgerking, 2-3 Dressmann, og fuuuuulllllt af öðru stuffi. Svo kom ég heim og hélt ég hefði nú labbað allt það markverðasta, þá benti frænka mér á svona 3 götur / hverfi í viðbót sem eiga að vera mjög fín líka.
Þannig þetta er rétt að byrja, skil ekki vélina eftir aftur þannig ég get látið myndir fylgja!
Inte mer nu!
Tók lestina í miðbæinn í dag, fór framhjá stöðunum sem ég hafði verið á (fyrir nokkrum árum), undir sjóinn og í hverfi sem heitir Södermalm (söder). Það á að vera ofsatöff með fullt af vintage búðum, kaffihúsum og góðri stemmingu. Ég var bara kominn í splunkunýjann miðbæ sem ég labbaði allan (eða you know.. aðalgötuna allavega) og þar voru svona 2 Macdonalds og 2 H&M búðir á bara þeirri götu. Labbaði til baka og ætlaði á lestarstöðina og taka lest annað. Á leiðinni sá ég risa göngubrú sem ég fór yfir til að komast í Gamla Bæinn (Gamle Stan), og það er fáránlega flott hverfi! Eldgamalt, konungshöllin er þar og fleira svona noble dæmi. Sumar götur þar eru svo mjóar að það er hægt að teygja sig á milli húsveggjana, og ÞAR er fullt af veitingastöðum og kaffihúsum og búðum. Fékk mér einn lítinn þar á stórum Tapasbar og horfði á fólkið streyma framhjá. Það búa hér á bilinu 1,6-1,8 milljónir og það er ekkert lítið af fólki í miðbænum á laugardegi!
Keypti 2 bækur og kebab með frönskum, endalaust af mat fyrir minni pening en ég borga á subway heima (samt ekki bátur mánaðarins sko...)
Labbaði svo hinumegun úr gamla bænum (sem er sko á lítilli eyju) og hélt áfram að halda mig við aðalgöturnar. Labbaði Dronningsgata þegar ég kom út og var brjálaður að hafa skilið myndavélina eftir heima, svo margt töff að sjá.
Sá poster um epic bardaga BATTLE OF THE POLE! og hálf nakin stelpa að sveifla sér á henni (var ss mynd af súlu), en e-ð fífl með annað plakat var búinn að líma yfir hvar og hvenær þetta ofsabattle átti að fara fram!
Allavega á þessum 6-8km labbitúr um hluta af aðalgötum Stokkhólm voru 5 H & M, 3 McDonalds, 2 burgerking, 2-3 Dressmann, og fuuuuulllllt af öðru stuffi. Svo kom ég heim og hélt ég hefði nú labbað allt það markverðasta, þá benti frænka mér á svona 3 götur / hverfi í viðbót sem eiga að vera mjög fín líka.
Þannig þetta er rétt að byrja, skil ekki vélina eftir aftur þannig ég get látið myndir fylgja!
Inte mer nu!
Friday, January 15, 2010
ÚJE!
Dagur að kveldi kominn hér í borg.
Lenti í svakalegasta security tjekki sem ég hef lent í á ævi minni á vellinum á leiðinni út. Úr skónum, allt uppúr handfarangrinum, taka hverja einustu snúru sér og spennubreyta, sem var vesen því ég var með helling af því útaf hörðum diskum og myndavélinni os frv. Svo þegar ég hélt að ég væri kominn í gegn var ég tekinn til hliðar af því að linsur eru flokkaðar sem rafeindabúnaður og ég þurfti að tína allar linsurnar uppúr og renna í gegn. Glatað.
Svaf alla vélina yfir heimildarmyndinni um Sigurrós, það var gott, svo var maður bara mættur í snjóinn. Hér er allt í rosa flottum snjó sem situr á hverri einustu grein. Fékk herbergi og mat og allar græjur, svo seinna kom frændi minn Stefan í heimsókn með konunu sína og krakkana, þá varð fjör. En ég er búinn á því samt.
Missionið á morgun er að fara í svartasta miðbæ Stokkhólms og skoða mig um. Annars er allt rólegt. Ég ætla að reyna að hafa þessi blogg skemmtilegri í framtíðinni en bara á ekki orku í það þannig það verður að bíða.... bara facts í dag.
Stockholm out
Lenti í svakalegasta security tjekki sem ég hef lent í á ævi minni á vellinum á leiðinni út. Úr skónum, allt uppúr handfarangrinum, taka hverja einustu snúru sér og spennubreyta, sem var vesen því ég var með helling af því útaf hörðum diskum og myndavélinni os frv. Svo þegar ég hélt að ég væri kominn í gegn var ég tekinn til hliðar af því að linsur eru flokkaðar sem rafeindabúnaður og ég þurfti að tína allar linsurnar uppúr og renna í gegn. Glatað.
Svaf alla vélina yfir heimildarmyndinni um Sigurrós, það var gott, svo var maður bara mættur í snjóinn. Hér er allt í rosa flottum snjó sem situr á hverri einustu grein. Fékk herbergi og mat og allar græjur, svo seinna kom frændi minn Stefan í heimsókn með konunu sína og krakkana, þá varð fjör. En ég er búinn á því samt.
Missionið á morgun er að fara í svartasta miðbæ Stokkhólms og skoða mig um. Annars er allt rólegt. Ég ætla að reyna að hafa þessi blogg skemmtilegri í framtíðinni en bara á ekki orku í það þannig það verður að bíða.... bara facts í dag.
Stockholm out
Wednesday, January 13, 2010
Þetta er að bresta á....
Jejeje
Fer á föstudaginn og dagarnir eru ekki nógu langir fyrir mig. Allt virðist ætla að ganga upp þannig ég verð bókað rændur strax og ég lendi eða eitthvað.
En en ég ætla að pósta hér daglega hverdagslífinu í Stokkhólmi. Ég er næstum búinn að ráða mig í fyrsta djobbið, það verður reyndar í Noregi í mars, 10 dagar.... einhverstaðar rétt norðan við Osló og svo stúdíó í Lillehammer. Það eina sem er að stoppa mig í að ég sé búinn að fá það er að einhver gæji í skólanum (jebb þetta er skólaverkefni) fái CV-ið mitt í emaili og stimpli OK á það, þannig neglist það, ætti ekki að vera til vandræða....
En þetta er bara test á þessu bloggi, næsta færsla verður ekki skrifuð fyrr en ég er kominn á Björnbodeveg í Vallentuna. Þangað til þá, adios.
Fer á föstudaginn og dagarnir eru ekki nógu langir fyrir mig. Allt virðist ætla að ganga upp þannig ég verð bókað rændur strax og ég lendi eða eitthvað.
En en ég ætla að pósta hér daglega hverdagslífinu í Stokkhólmi. Ég er næstum búinn að ráða mig í fyrsta djobbið, það verður reyndar í Noregi í mars, 10 dagar.... einhverstaðar rétt norðan við Osló og svo stúdíó í Lillehammer. Það eina sem er að stoppa mig í að ég sé búinn að fá það er að einhver gæji í skólanum (jebb þetta er skólaverkefni) fái CV-ið mitt í emaili og stimpli OK á það, þannig neglist það, ætti ekki að vera til vandræða....
En þetta er bara test á þessu bloggi, næsta færsla verður ekki skrifuð fyrr en ég er kominn á Björnbodeveg í Vallentuna. Þangað til þá, adios.
Subscribe to:
Posts (Atom)