Tuesday, March 23, 2010

hmm

Þegar ég vinn hjá Dagsljus er ég búinn þar um sexleytið, tek strætó þar fyrir utan og er kominn niður á Liljeholmen (skiptistöð á milli strætó og neðanjarðarlestakerfis)um 18:15... Sem er nákvæmlega ekkert merkilegt fyrir utan það að ég las í blaðinu í dag að klukkan 18:15 í gærkvöldi var rænd skartgripabúð í Liljeholmen (rétt hjá neðanjarðarlestinni), 2 menn með byssur létu greipar sópa, annar náðist fyrir utan en hinn skaut að lögreglu og komst undan á dökkum bíl. Gott að ég var ekki að vinna í gær :P

Húha

2 comments: