Byggi mér hægt og rólega upp samskiptanet. Annars fékk ég í dag bankareikning og gerði mér strax ferð niður í Dagsljus til að þeir gætu fengið þær upplýsingar. En ALAS, lestarguðirnir voru ekki búnir að taka mig í sátt (þetta er fyrsta tilraun síðan síðasta miðvikudag) og ég var tilneyddur að taka strætó niðreftir á T-bane stöð. Lestin var föst einhverstaðar.
En smellti upplýsingunum inná drengina hjá Dagsljus og sendi böns af emailum á einhvern gafferalista sem ég er búinn að fá. Þannig nú er bara að bíða. Mikið gert af því hér í Svíþjóð....
Gærdagurinn var rólegur, fór í verslunarleiðangur eftir sokkum og öðrum nauðsynjum, svo var sofanð yfir Superbowl.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Hvað keyptiru handa mér? Hvernig stóðu gylltu sig?
ReplyDelete*Últra-mega-knús* og saknaðarkveðjur,
þín að eilífu...