Tuesday, May 11, 2010

flytja?

Fékk íbúðina á sunnudag, hef ekki náð að komast þangað enn sökum anna.
Var að gera tónlistarmyndband fyrir Robyn á sunnudeginum í uþb 20 tíma, svo heim að sofa í tvo tíma svo beint niðrá Dagsljus að vinna.
Í dag var síðasti vinnudagurinn minn í Jóladagatalinu hérna, það verður wrappað á morgun og partý um kvöldið. Það hefði verið gaman ef að ég væri búinn að flytja, en er að vinna á morgun hjá Dagsljus aftur og næ ekkert að gera í íbúðinni fyrr en í fyrsta lagi á fimmtudag. Þannig ég bara skipti um föt og fer í sturtu niðrí bæ bara, fer svo beint í partýið þaðan.

Hmm hvað annað.... ekkert spes framundan, nema nokkrir dagar hjá Dagsljus, og þá vonandi næ ég að flytja. Vonandi...

No comments:

Post a Comment