Thursday, April 15, 2010

Idol Stúdíóið

Vorum að pre-lighta það í dag. Tökuliðið kemur á morgun og byrjar í tjaldi. Að búa til dag innandyra (fyrir tjaldið) tók (nördadal) 3 x stór bounce og 3x fjarka, einn á hvert bounce sem var í 45 gráðu halla "yfir" tjaldinu. Svo 3 x 1200W á röri, skotnir undir bouncin og beint á tjaldið. Á "göflunum" (þetta var svona ferkantað hertjald) voru annars vegar 1x1200W á bounce í 45 gráðu halla, hinumegin 12x12 ultrabounce sem 3x1200 var dælt í. Það hefði verið léttara að gera þetta úti á bílastæði :P

But anyway, perks í vinnunni, er að vinna fyrir SF sem rekur öll bíó í Stokkhólmi. Fékk production jakka, og 2 bíómiða. Rosa hress með það, svo er annað partý á morgun sem productionin splæsir.

Gott stuff. Farinn að sofa, þarf að ná lest 05:30 á morgun.

3 comments:

  1. Hvað hefði gerst ef eitt bouncið hefði verið í 50° halla "yfir" tjaldinu?

    Annars er gott að vita af þér í Árbænum, við kannski kíkjum í bíó um helgina?

    *Endalaus-ást-til-tunglsins-og-til-baka*

    ReplyDelete
  2. vó, engin síja til að kommenta! You just woke the beast...

    ReplyDelete
  3. haha já tuðaðir hana í burtu

    ReplyDelete