Monday, April 26, 2010

Meh

Jæja ég skoðaði íbúðina í gær, tók frænku með og eiginmann hennar til þess að þau gætu spurt að öllu sem ég myndi gleyma að spyrja að. Ég tek íbúðina bara, hverfið var næs, en gaurinn sem býr í henni er sóði þannig ég þarf að þrífa nokkuð vel bara.

Jú og svo bjó þarna gjörsamlega smekklaus manneskja einhverntíman, baðherbergið er eiturgrænt, svo einhver rauður skápur þar fyrir utan, svefnherbergið fölfjólublátt og stofan fölbrún. Ég ætla að reyna að fá að mála allt klabbið hvítt bara. Eða amk baðherbergið og stofuna.

Annars er gaseldavél og svalir sem fylgja. Töff stöff.

uuu já...

4 comments:

  1. Myndir áður en þú málar, takk!

    eiturkossar og fölknús
    xxx

    ReplyDelete
  2. piff, ekkert vera að mála....ætlarðu ekki bara að vera þarna í nokkra mánuði? þú hlýtur að lifa það af í marglitri íbúð.

    þetta segi ég auðvitað án þess að hafa séð þetta...og án þess að ætla mér að búa þarna sjálf haha :)

    ReplyDelete
  3. Ég held þetta sé töff... Allavega baðherbergið! :)

    ReplyDelete
  4. Góður punktur Inga.

    Ég gæti alveg sannfært mig um að þetta sé töff... en ekki stofan, hún er ekki töff. Þríf allavega.

    ReplyDelete