Monday, April 19, 2010

Músíkvideoið

Jamm næstu helgi verður gert vídeo fyrir band sem heitir bara "Sænska Stelpan" þrjár stelpur og indie-rokk. Veit ekkert hvernig þetta verður en fundur í kvöld þar sem verður kíkt á stúdíóið og farið yfir reffa.

Þið heima eruð bara með sturlað eldfjall, það er mikið spurt mig út í hvort ég væri ekki til í að vera á Íslandi til að kíkja á þetta. Ég segi þeim að það hefði kannski verið fínt að kíkja á hitt gosið en þetta sem er núna er ekkert sem maður kíkir á :P

Hmmm annars gæti eitthvað verið að gerast fljótlega í íbúðarmálum hjá mér, en ætla ekki að jinxa því með því að tala of mikið um það.

Jú og svo eru 2 auglýsingar í næstu viku.... loksins loksins.

No comments:

Post a Comment