Thursday, April 22, 2010

Auglýsing 1

Jæja, vonandi eitthvað að glæðast í íbúðamálum hjá mér, fer væntanlega að skoða íbúð um helgina í Abrahamsberg... það verður spennandi. Mér skilst að ég fái hana eiginlega ef að mér líst á hana og ef eigandanum líst vel á mig. Meira um framvindu þeirra mála seinna bara....

Annars var ég í fyrstu auglýsingunni minni hér úti í dag, það var sveitt og brjálað að gera. Og ég er að sofna. En fullt af ljósum sem ég hafði ekki notað áður fóru upp í loftið, Dinos, brutelight og 10K Molebeam. Allt mjög lærdómsríkt. Musliauglýsing skotin á 35mm cameru. Fékk strax tilboð í aðra auglýsingu næsta þriðjudag sem ég tók.

Svo er bara videoið um helgina, það verður skotið á Canon 5d.

Nenni ekki að skrifa meira.

2 comments:

  1. Újee íbúð = Biggi + Helgi (+líkelgt að e-ð "dýr" slægist með). Djöfull held ég að þú eigir á hættu að missa þína sænsku kennitölu í Júní!

    ReplyDelete
  2. haha e-ð dýr!? Er ekki viss um að dýr séu leyfð í íbúðinni! en það er garður og tré fyrir utan. Dýrið verður þar.

    ReplyDelete